17.3.2013
Myndir frá Goðamótinu. Minnum á að myndir föstu- og laugardegi Goðamóts 6. flokks karla eru komnar í myndaalbúm og myndir sunnudagsins koma inn á sunnudagskvöld og mánudag. Myndin með fréttinni er af Geisla frá Hólmavík sem hlaut Goðamótsskjöldinn á þessu móti. 
Hægt er að kaupa myndir frá mótinu sem ertu í albúmumunum.
Ef þið hafið áhuga á að fá myndir sendið þá tölvupóst á runar[at]thorsport.is til að fá nánari upplýsingar. 
Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.