14.3.2013
Heimsókn á æfingu hjá 6. flokki (MYNDBAND) Heimasíðan skrapp á æfingu hjá stráknum í gær og tókum við Magnús Eggertsson einn þjálfara drengjanna í viðtal auk þess sem við ræddum við nokkra stráka úr hópnum. 


Fólk er hvatt til þess að kíkja við í Bogann um helgina og fylgjast með krökkunum.

Einnig minnum við fólk á veitingasölu í Hamri alla helgina þar sem m.a. hin landsfræga kjötsúpa (Huldu matráðs) verður í boði á vægu verði eins og ávallt. 

 
Já það er ljóst að það er mikill spenningur í strákunum fyrir helginni. 

Góða/Goða fótboltaskemmtun  
Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.