3.3.2013
Goðamóti 5.flokks kvenna lokið
Í þessari frétt getið þið skoðað úrslit Goðmóts 5.flokks kvenna. Hérna í flipanum myndir fyrir ofan er hægt að sjá fullt af flottum myndum frá mótinu bæði af sigurvegurum og úr leikjum helgarinnar. Einnig í flipa hérna fyrir ofan er hægt að skoða endanlega stöðu riðla og öll úrslit.
Íslenska deildin
1.sæti - Breiðablik
2. sæti - Valur
3. sæti - Þór
B-úrslit - KA
Enska deildin
1.sæti - Breiðablik
2. sæti - Valur
3. sæti - Haukar
B-úrslit - HK
Spænska deildin
1.sæti - Völsungur
2. sæti - Valur
3. sæti - Breiðablik
B-úrslit - Þór
Þýska deildin
1.sæti - Hvöt/Fram
2. sæti - Tindastóll
3. sæti - Völsungur
Goðamótsskjöldurinn
Öll sex liðin frá Breiðablik fengu sameiginlega Goðamótsskjöldinn að þessu sinni fyrir fyrirmyndar framkomu innan vallar sem utan...