27.2.2013
Goðamót 5. flokks kvenna 1.-3. mars VIÐTÖL/MYNDBAND 36. Goðamót Þórs verður haldið helgina 1. – 3. mars og þar verða stelpur úr 5. flokki í aðalhlutverkinu. Riðlaskiptin, leikjaplan og handbókin komin á siðuna.
Alls munu 36 lið frá 15 félögum mæta til leiks að þessu sinni.  Fljótlega verður leikjaplan helgarinnar og handbók birt hér á síðunni.

Leikjaplan helgarinnar - Riðlar - Handbók mótsins. 

Heimasíða Þórs skrapp á æfingu hjá stelpunum fyrr í vikunni og kannaði hvernig stemmningin væri í hópnum. Einnig er rætt við Sigurð Marinó Kristjánsson annan þjálfar stelpnanna.
Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.