3.2.2013
Úrslit Goðmóts 6.flokks kvenna Eftir æsispennandi úrslitaleiki eru komnir sigurvegarar í öllum deildum og mótinu lokið.

Íslenska deildin: Breiðablik
Enska deildin: Breiðablik 2
Spænska deildin: KF
Þýska deildin: Breiðablik 2


Fyrir fyrirmyndarframkomu innan vallar sem utan var veittur Goðamótsskjöldur: Valsstúlkur hlutu þau verðlaun að þessu sinni og stóðu sig glæsilega á mótinu. Starfsmenn mótsins töluðu um að mjög erfitt hefði verið að velja þetta þar sem öll liðin stóðu sig mjög vel en Valsstelpurnar hefðu verið sérstaklega duglegar :)

Að seinasta leik loknum hjá hverju liði fengu svo allir keppendur þátttökuverðlaun og gjöf frá Goða.  Eftir það var farið upp í Goðapylsur og Svala áður en lagt var af stað heim. Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.