13.4.2015
Búið að uppfæra leikreglur Pollamótsins Gerðar hafa verið nokkrar breytingar á leikreglum Pollamótsins. Fólk er hvatt til þess að kynna sér reglur mótsins 2015.
Leikreglurnar er að finna undir liðnum ,,Allt um Pollamótið 2015" í rauða borðanum hér að ofan. Þar er einnig hægt að nálgast reglurnar á PDF.Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.