18.3.2015
Pollamót Þórs 2015 Fer fram 3. og 4. júlí 28. Pollamót Þórs og Icelandair fer fram 3. og 4. júlí.
Í ár fagnar Íþróttafélagið Þór því að 100 ár eru liðin frá stofnun þess, en félagið var stofnað 6. júní 1915.

Af því tilefni verður Pollamótið í ár sannkallað afmælismót þar sem öllu verður til tjaldað.

Pollamótin eru ekki bara fótbolti,  heldur alvöru fjölskylduskemmtun þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi. 

Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.