5.7.2014
Polladeild - úrslitakeppni Vegna smávægilegra tækniörðugleika eru villur í 8-liða úrslitum Polladeildar í mótakerfinu okkar þegar farið er inn á leiki og stöðu í Polladeild og valið að "skoða úrslitakeppni". Þar standa rétt úrslit leikja í 16-liða úrslitum, en rangir leikir í 8-liða úrslitum

Hér í fréttinni eru réttir leikir og verða úrslit færð inn jafnóðum og þau berast, ásamt áframhaldi á úrslitakeppnni Pollanna.

14.05 - Osló: Eimreiðin - Innri fegurð 3-1
14.05 - Köben: Breiðablik - Herramenn 1-2

14:30 - New York: Gosar - KF 1-2
14:30 - París: Hvíti riddarinn - Real Grímsey 3-1

Undanúrslit
14:55 - Köben: Eimreiðin - Herramenn  2-3 (vító)
15:20 - París: Hvíti riddarinn - KF  2-0

Leikur um 3. sætið:
Eimreiðin - KF 3-4 (vító)

Úrslitaleikur kl. 19.00
Herramenn - Hvíti riddarinn 0-3


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.