5.7.2014
Áríðandi fréttir: Allir leikir laugardagsins inni í Boga - nýtt leikjaplan í smíðum Vegna veðurs verða allir leikir Pollamótsins í dag, laugardag, leiknir inni í Boga. Nýtt leikjaplan er í smíðum. Þau lið sem áttu að leika kl. 9.30 eru beðin um að vera klár í leik þá - þó svo sumir af þeim leikjum muni frestast.


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.