4.7.2014
Pollamót sett í gærkvöld (MYNDBAND) Í gærkvöld var Pollamót Þórs sett formlega þegar dregið var í riðla.
Það var margt um manninn í gærkvöld þegar Pollamót Þórs og Icelandair var sett í 27. sinn. Boðið var uppá veitingar og Binni D trúbador hélt uppi stemmingunni.

Í meðfylgjandi viðtali er rætt annars vegar við Eyjólf Magnússon mótsstjóra og Eið Arnar Pálmason framkvæmdastjóra Þórs og hins vegar við leikmennina Evu Hilmarsdóttur leikmann FC Kroppa og Jóhannes Steingrímsson leikmann BVV (Bjartar vonir vakna).

  


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.