1.7.2014
60 lið hafa skráð sig á Pollamótið Uppfært 3. júli kl. 19:23 Í fréttinni er listi með þeim liðum sem skráð eru til leiks á Pollamótinu í ár. 

Í dag þriðjudaginn 1. Júlí er staðan sú að alls hafa 61 lið skráð sig til leiks á Pollamóti Þórs og Icelandair. Karlaliðin eru 44 og kvennaliðin 17. Skipting liðanna er þannig að í Polladeild eru liðin 24, Lávarðardeild 12 og hjá Ölingum eru þau 8. Hjá konunum eru  liðin í Skvísudeild 8 og í Ljónynjum 9. 

Liðin eru:

Pollar (24)

UMF Óþokki
FC BBQ
FC Dragon
Lion KK
Gosar
FC Andartök
Hvíti Riddarinn
Herramenn
Þór
FC Eyjafjallajökull
Eimreiðin
Ginola
Burberrys
Stórveldið
Pollameistarar 2014
Real Grímsey
Magni
Innri fegurð
Breiðablik
Vængir Júpíters
Kýklópar
ÍA
KF
Oddfield Wednesday

Lávarðar (12)
UMF Óþokki
Hómer
Þrymur
Stjörnulið UBH
Stormsveitin
KS
UMF Freyr
Boltafjelagið
Faldur FC
Real Grímsey
Víkingur
Huginn Fellum

Öðlingar (8)
UMF Óþokki
BVV
UMF Óþokki 2
Grótta
KS
KR
Þór C
Breiðablik

Skvísur (7)
FC Pípan
Bombur
Sveitapiltsins Draumur
FC Kroppar
Súlan
Magnaðar
Sírenur

Ljónynjur (9)
FC B&B
UMF Óþokki
ÍR Drottningar
Hafnarfjarðarelítan
Team F&F
Breynir
ÍBValur
Systur
KR
Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.