27.6.2014
N4 hitar upp fyrir Pollamótið MYNDBAND Þeir Valur og Summi Hvanndal voru gestir Hildu Jönu Gísladóttur og Kristjáns Kristjánssonar í föstudagsþættinum á N4 í dag. 
Eins og auglýst hefur verið munu Hvanndal (lopapeysu) skemmta fólki á föstudeginum á Pollamótinu og það er alveg deginum ljósara að þar verður stuð. Hvanndals (lopapeysu) eru Valur, Summi og Rögnvaldur Hvanndal. Þessir menn eru engum líkir. 

Hlustið á þessa snillingaÞessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.