27.6.2014
Fjör að færast í leikmannamarkaðinn Allt farið í gang í "félagsskiptaglugganum" endilega fylgist með ef ykkur vantar leikmann eða ef ykkur vantar að komast í lið

Minnum á að það er alltaf best að vera nýlega búinn að borða svo menn verði ekki svangir í miðjum leik.

Svo treystum við því að þið sjáið um samningamálin en við getum aðstoðað að lenda samningum ef langt er á milli aðila..

Málaliðar þurfa líka að greiða mótsgjaldið til að vera löglegir - aðsjálfsögðu.

Getið séð stöðuna á leikmannamarkaðinum undir Allt um Pollamótið 2014 í valmynd hér að ofan eða smella hér 


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.