22.6.2014
60 lið hafa skráð sig til leiks Uppfært 25. júní Í fréttinni má sjá hvaða lið hafa skráð sig til leiks á Pollamótinu.
Uppfært 27. júní.

Í dag föstudaginn 27. júní hafa þegar 58 lið skráð sig til leiks á  27. Pollamót Þórs og Icelandair 45 karlar og 15 konur. Liðin í Polladeild eru 25, Lávarðar 13 og Öðlingar 7 lið. Hjá konunum eru 6 lið í Skvísudeild og 9 í Ljónynjum. 

Undirbúningur mótsins gengu mjög vel og er t.a.m. skemmtidagskráin nánast fullmótuð. Vakin er athygli á því að þótt leikir hefjist ekki fyrr en á föstudeginum hefst mótið formlega á fimmtudagskvöldinu 3. júlí. Þá verður dregið í riðla og Vífilfell verður með kynningu og boðið verður upp á snittur. Binni Davíðs trúbbar eins og honum einum er lagðið. 

Polladeild (26)

UMF Óþokki
FC BBQ
FC Dragon
Lion KK
Gosar
FC Andartök
Hvíti Riddarinn
Herramenn
Allt annar flokkur
FC Eyjafjallajökull
Eimreiðin
Ginola
Burberrys
Alcoa Stórveldið
Stórveldið
Pollameistarar 2014
Real Grimsey
Magni
Innri fegurð
Árborg
KF
ÍA
Kýklópar
Vængir Júpíters
Breiðablik

Lávarðardeild (13 lið)

UMF Óþokki
Hómer
Þrymur
Breiðablik
Stjörnulið UBH
Stormsveitin
KS
UMF Freyr
Boltafjelagið
Faldur FC
Real Grimsey
Þór C
Víkingur R.

Öðlingar (7 lið)

UMF Óþokki
BVV
UMF Óþokki 2
Grótta
KS
KR
Þór

Skvísur (6 lið)

FC Pípan
Bombur
Sveitapiltsins Draumur
FC Kroppar
Súlan
Magnaðar
KEF skvísur

Ljónynjur (8 lið)

FC B&B
UMF Óþokki
ÍR Drottningar
Hafnarfjarðarelítan
Team F&F
Breynir
ÍBValur
Systur

Dagskrá Pollamótsins.

Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.