7.7.2013
Hvíti Riddarinn Pollameistarar 2013 Hvíti Riddarinn eru Pollameistarar 2013 eftir sigur á Innri Fegurð í æsispennandi úrslitaleik. 
Í Lávarðardeild stóð Spyrnir  uppi sem sigurvegari og hjá Öðlingum voru það KS sem voru hlutskarpastir. 

Hjá konunum sigruðu KR konur í Ljónynjum og Magnaðar stóðu uppi sem sigurvegarar í Skvísudeild. 

Nánari umfjöllun myndir og viðtöl verða birt á síðunni strax eftir helgi. 






Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.