29.6.2013
Nýr mótavefur Pollamót Þórs og Icelandair Hér munu fréttir, myndir, viðtöl og annað tengd mótinu birtast. Einnig verða hér uppfærð öll úrslit sjá rauða borðann hér að ofan.
Leikreglur Pollamótsins sjá HÉR
Skráning liða HÉR
Fyrir þá sem vilja nálgast Pollamótslagið smellið HÉR þar má finna lagið á MP3 skrá.


Þessi vefur er tileinkaður minningu Rúnars Hauks Ingimarssonar.